Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á alþingi í gær að sér væri fyrirmunað að skilja fylgi Pírata enda kenndi flokkurinn sig við skipulagða glæpastarfsemi.
Sjá einnig: Vilhjálmur Bjarnason segir Pírata kenna sig við skipulagða glæpastarfsemi
Vilhjálmur virðist eiga erfitt með að greina á milli Pírata og alvöru sjóræningja. Nútíminn hefur því sett saman lítið próf sem Vilhjálmur og fleiri geta tekið til að greina betur muninn.
Taktu prófið hér fyrir neðan og segðu okkur hvernig þér gekk!