Söngkonan Salka Sól Eyfeld er kynþokkafyllsta kona landsins samkvæmt vef Guide to Iceland. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er í öðru sæti listans og Vilborg Pólfari í því þriðja.
Sjá einnig: Kynþokkafyllstu karlar landsins samkvæmt Guide to Iceland
Nanna Gunnarsdóttir setti listann saman. Hún segist hafa ákveðið að setja athyglisverðar konur á listann sem hún dáir og lítur upp til. Og eru aðlaðandi.
Á meðal þeirra sem eru á listanum eru Edda Björgvins, Halla Vilhjálms og Nanna Bryndís í Of Monsters and Men. Listann má sjá hér.