Auglýsing

Er Ólafur Ragnar búinn að setja upp Kosningabindið?

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands mætti í útvarpsþáttinn Sprengisand á Bylgjunni á sunnudag.

Þar lýsti hann yfir að hann ætlaði ekki að lýsa yfir í þættinum hvort hann ætli að bjóða sig fram á ný á næsta ári. Í staðinn lýsti hann yfir að hann muni lýsa því yfir í áramótaávarpi sínu. Margir lýstu yfir vonbrigðum sínum sínum í kjölfarið.

Einar Þorsteinsson, fréttamaður á RÚV, afhjúpaði á á Facebook-síðu sinni að Ólafur var með sama bindi í þættinum á sunnudag og hann var með um hálsinn í kosningaþætti á RÚV fyrir síðustu forsetakosningar árið 2012. Það má því velta fyrir sér hvort Ólafur sé búinn að setja upp Kosningabindið?

Sjáið bara þetta skjáskot úr þættinum árið 2012

Og svo Sprengisandur árið 2015

12107006_10153235674648214_6189503999161636469_n

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing