Auglýsing

Breytingar á FM957, Ósk Gunnars og Sverrir Bergmann hætta með Morgunþáttinn

Ósk Gunnarsdóttir og Sverrir Bergmann hætta með Morgunþáttinn á FM957 í desember. Þetta kemur fram í Lífinu, fylgiriti Fréttablaðsins í dag. Fyrsti þátturinn fór í loftið í júlí í fyrra og síðasti þátturinn verður á dagskrá 18. desember.

„Já, morgun­þátturinn eins og hann er í þess­ari mynd í dag er að líða undir lok og verður seinasti þátturinn okkar sendur út 18. desember, þá skiljast leiðir, allavega í bili,“ segir Ósk í Lífinu en mörg tilboð liggja á borðinu og hún hyggst velja úr á nýju ári.

Ég fylgi innsæi mínu og trúi því að ákvörðunin sem ég tek sé sú rétta. Ég er þannig að ég næ alltaf að gera jákvætt úr hlutun­ um og er aldrei verkefnalaus svo ég kvíði þessu alls ekki heldur einmitt bara hlakka til að takast á við eitthvað nýtt.

Sverrir er einn allra besti söngvari landsins og hyggst einbeita sér að tónlistinni á nýju ári.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing