Sjónvarpsþátturinn Ófærð var frumsýndur á RÚV í kvöld. Þættirnir eru úr smiðju Baltasars Kormáks og eru þeir dýrustu sem framleiddir hafa verið á Íslandi.
Á Twitter fylgdist fólk að sjálfsögðu með og dældi inn athugasemdum um þáttinn. Kassamerkið #ófærð var notað til að halda utan um umræðuna sem var ansi lífleg.
Byrjum þetta …
Munngælur í opnunaratriðinu. Þetta er shaping up í að verða það skandinavískasta allra tíma. #ófærð
— Stígur Helgason (@Stigurh) December 27, 2015
Líkið átti góða innkomu
frábær þessi leikari sem leikur líkið, alveg grafkjurr #ófærð
— Berglind Festival (@ergblind) December 27, 2015
Fólk veltir fyrir sér morðingjanum. Bara níu þættir eftir
Ég vona að morðinginn sé kona #ófærð
— Heiður Anna (@heiduranna) December 27, 2015
Twitter fékk útkall í Ófærð
,,Þetta er utum allt a twitter pabbi!" #ófærð #fyrstirmeðfrettirnarátwitter
— Hrafnhildur Edda (@HrafnhildurEdda) December 27, 2015
Hét Litháinn í alvöru Malakauskas? Eins og Thomas úr líkfundarmálinu? #ófærð
— Stígur Helgason (@Stigurh) December 27, 2015
Það verður seint hægt að kalla neitt íslenskt menningarstórvirki sem limurinn á Hilmi Snæ kemur ekki fyrir í #ófærð
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 27, 2015
Bezt í heimi
Bílaeltingarleikur – Isuzu Trooper að elta húsbíl í snjó. Verður ekkert meira orginal #ófærð
— Árni Helgason (@arnih) December 27, 2015
https://twitter.com/gudmkri/status/681231670343811072
Enska Ólafs vakti athygli
Útskrifaðist Ólafur Darri af tungumálabraut? #ófærð
— Hrund Pálsdóttir (@Hrundpals) December 27, 2015
En hvert hljóp hann?
Hvert nákvæmlega ætlar þessi maður að hlaupa? #ófærð
— Eydís Blöndal (@eydisblondal) December 27, 2015
"Það er…… ófært"
"It must be some kind of…. a Hot Tub Time Machine"*roll credits*#ófærð
— Stefán Snær (@stefansnaer) December 27, 2015