Ef þú ætlar einhvern tíma að borða pönnukökur í hollari kantinum, þá er janúar mánuðurinn. Ekki satt? Hér höfum gómsætar og einfaldar pönnukökur sem auðvelt er að skella saman. Og til að þær séu ekki of hollar þá skellum við smá hlynsýrópi yfir.
Verði ykkur að góðu!