Tímaritið Rolling Stone fór á dögunum í heimsókn til Ben Haggerty, sem er best þekktur sem tónlistarmaðurinn Macklemore.
Rolling Stone lýsir því sem fyrir augu ber í hljóðverinu og segir að þar sé að finna tonn af upptökubúnaði, vegg af gíturum, og alls konar framandi búnað.
Á veggjunum hanga allskonar sérstök verk. Haförn, olíuverk af Drake að dansa og svo verkið sem þessi frétt fjallar um: Olía á striga. Justin Bieber með hlynsýróp á bringunni og pönnuköku á tittlingnum.
Tímaritið SPIN hafði upp á verkinu og hér má sjá það í allri sinni dýrð
.@macklemore owns this cool oil painting of a nude Justin Bieber with a pancake on his dick https://t.co/mF1Kq25WWr pic.twitter.com/GLPKdUVBGK
— SPIN (@SPIN) March 11, 2016
Orð eru óþörf.