Niðurstaða þingflokksfundar Framsóknarflokksins er sú að leggja til að Sigurður Ingi Jóhannsson verði forsætisráðherra og að Sigmundur Davíð verði áfram formaður. Sigmundur hefur því sagt af sér forsætisráðherra.
Boltinn er núna hjá Sjálfstæðisflokknum sem þarf að ákveða hvort hann starfi með ríkisstjórn undir stjórn Sigurðar Inga. Fylgstu með beinni textalýsingu á forsíðu Nútímans.