Lundabúðir spretta upp eins og gorkúlur í miðborg Reykjavíkur. En eru þær í alvöru að selja einhverja lunda? Elísabet Inga, útsendari Nútímans, kannaði málið. Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan.
Elísabet Inga fann fjölmargar verslanir sem mætti flokka sem lundabúðir. Hún spurði afgreiðslufólkið einfaldlega: „Selurðu einhverja lunda?“ Svarið var nánast undantekningalaust „já“ og sumar verslanir selja hundruð lunda í hverri viku.
Þar höfum við það! horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.
Næsta myndband ▶️ Sjö forsetaframbjóðendur lesa ömurleg ummæli um sjálfa sig af internetinu
Lækaðu Facebook-síðu Nútímans myndbanda og þú missir ekki af neinu!