Auglýsing

Hvað segja háskólanemar um bónusana í gömlu bönkunum? „Þetta er ákveðið siðleysi“

Bónusar eignarhaldsfélaga gömlu bankanna hafa verið til umræðu undanfarna daga. Um tvö mál er að ræða: Bónusa Kaupþings og bónusa gamla Landbankans, eins og útskýrt var í örskýringu Nútímans.

Örskýring: Hvað er málið með þessa bónusa í gömlu bönkunum sem allir eru að tala um?

En hvað finnst háskólanemum um bónusana? Þetta er fólkið sem tekur við eftir nokkur ár og þau er ekki alveg nógu sátt. Elísabet Inga, útsendari Nútímans, leit við á háskólatorgi og spurði einfaldlega: Hvað finnst þér um þessa bónusa?

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing