Sjónvarpsþáttaröðin Ófærð vann evrópsku sjónvarpsverðlaunin fyrir bestu sjónvarpsþáttaröð í Evrópu árið 2016.
Sjá einnig: Önnur þáttaröð af Ófærð staðfest, Yrsa Sigurðardóttir bætist í handritshöfundahópinn
Verðlaunin voru afhent rétt rúmlega kl. 18 á Prix Europa hátíðinni í Berlín.
Forsvarsmenn RÚV eru viðstaddir hátíðina og veittu verðlaununum viðtöku.