Í dag er hinn svokallaði Svarti föstudagur, eða Black Friday. Verslurmenn í Bandaríkjunum byrjuðu að bjóða upp á tilboð á ýmsum vörum daginn eftir þakkargjörðardaginn og hefðin hefur dreift sér um allan heim.
Á Íslandi bjóða verslanir upp á fjölbreytt tilboð í dag og fólk fer meira að segja í raðir til að missa ekki af neinu. Elísabet Inga, útsendari Nútímans, fór í röðina fyrir utan Elko í Lindum þar sem tugir voru mættir upp úr klukkan sjö í morgun.
Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.