Auglýsing

Breskur menntaskólanemi breytir höfnunarbréfi frá Oxford í listaverk

Claudia Vulliamy, átján ára menntaskólanemi frá London, fór óhefbunda leið til þess að jafna sig á þeirri höfnun sem getur fylgt því að komast ekki inn í Oxford-háskólann í Englandi.

Oxford var einn af þeim skólum sem Claudia sótti um í en fékk bréf frá skólanum þar sem henni var tilkynnt að hún fengi ekki inngöngu í skólann.

Vulliamy var þó fljót að hætta að vorkenna sér.

Hún klippti bréfið í sundur, bjó til listaverk úr því og birti mynd á Instagram

Claudia segist ekki allajafna ekki leggja stund á abstrakt myndlist en fannst áhugavert að gera bréfið að eitthvað huglægu.

Louisa Saunder, mamma Vulliamy, setti inn mynd af verki dóttur sinnar á Twitter.

Verkið vakti gríðarlega athygli og hefur tístinu verið deilt yfir 50 þúsund sinnum

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing