Claudia Vulliamy, átján ára menntaskólanemi frá London, fór óhefbunda leið til þess að jafna sig á þeirri höfnun sem getur fylgt því að komast ekki inn í Oxford-háskólann í Englandi.
Oxford var einn af þeim skólum sem Claudia sótti um í en fékk bréf frá skólanum þar sem henni var tilkynnt að hún fengi ekki inngöngu í skólann.
Vulliamy var þó fljót að hætta að vorkenna sér.
Hún klippti bréfið í sundur, bjó til listaverk úr því og birti mynd á Instagram
Claudia segist ekki allajafna ekki leggja stund á abstrakt myndlist en fannst áhugavert að gera bréfið að eitthvað huglægu.
Louisa Saunder, mamma Vulliamy, setti inn mynd af verki dóttur sinnar á Twitter.
Verkið vakti gríðarlega athygli og hefur tístinu verið deilt yfir 50 þúsund sinnum
Yesterday, my daughter learned that she hadn't got into Oxford. By the time I got in from work, she'd made this from her rejection letter pic.twitter.com/KCInrTA1OO
— Louisa Saunders (@louisa_saunders) January 12, 2017