Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres fór frekar óhefðbundna leið til þess að gagnrýna tilskipun Donald Trumps, Bandaríkjaforseta, sem kemur í veg fyrir að íbúar sjö landa geti komið til Bandaríkjanna með því að nota teiknimyndina Leitin að Dóru. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.
Örskýring: Trump bannar fólki að koma til Bandaríkjanna — tilskipunin útskýrð
Ellen segir sig ekki að fara verða pólitíska eða tala um ferðabannið, hins vegar ætli hún að tala um hina „ópólítísku“ fjölskyldumynd Leitin að Dóru.