Sprengja sprakk í andyri Manchester Arena í Manchester á Englandi í kvöld. Tónleikar bandarísku söngkonunnar Ariönu Grande voru í gangi.
Hér er það sem við vitum um atvikið:
- Lögreglan hefur staðfest að minnst 19 séu látnir en grunur leikur á að um hryðjuverkaárás sé að ræða.
- Samkvæmt yfirvöldum eru að minsta kosti 50 í viðbót slasaðir.
- Um eina öfluga sprengingu er að ræða og sprakk hún í andyri byggingarinnar um klukkan 22.30.
Hér má sjá myndbönd frá vettvangi
JUST IN: Two explosions at Manchester Arena contained nails, U.S. law enforcement source tells CBS News https://t.co/2vnMEne0IE pic.twitter.com/2MIou1hoac
— CBS News (@CBSNews) May 23, 2017