Nú þegar einni viðburðarríkustu helgi Reykjavíkurborgar ár hvert er lokið er ágætt taka saman það helsta á Twitter.
Tístin hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að hafa fæðst um helgina og sópað að sér lækum frá notendum Twitter. Hér er brot af því besta. Gjörið svo vel.
Reykjavíkurmaraþonið fór fram um helgina og þar stóð Steindi jr. uppi sem sigurvegari.
Fyrir 10 árum var ég í A landsliðinu í frjálsum.
Í dag sá ég Steinda jr. klára 21km og áttaði mig á því að hann er í betra formi en ég..— Heiður Ósk Eggertsdó (@HeidurO) August 19, 2017
Mun láta jarða mig með þessa medalíu! Aldrei fundið annan eins sársauka en er stoltur að hafa klárað þetta á þrjóskunni fyrir Neistann. #21k pic.twitter.com/SMesjgw27L
— Steindi jR (@SteindiJR) August 19, 2017
Hef aldrei hlegið jafn mikið yfir 1 spjalli. Steindi er loksins að fatta hvað hann sé búinn að koma sér útí! pic.twitter.com/zrQ11lFd32
— Auðunn Blöndal (@Auddib) August 18, 2017
Það eru samt ekki allir hrifnir af hlaupinu
Að hlaupa maraþon er steipa hvet alla sem ætla hlaupa næsta ár stunda samfarir í 3 tíma og fara ekki útúr húsi
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) August 19, 2017
Ég er ekki að segja að skipuleggjendur Reykjavíkurmaraþons séu nasistar, og allir sem tóku þátt rasistar, en þúst kommon! Þetta er augljóst! pic.twitter.com/5hzwXCXS35
— Bragi Páll (@BragiPall) August 19, 2017
Nei, ætla ekki að hlaupa í maraþoninu á morgun en ég hleyp frá vandamálunum mínum allar helgar
— Siffi (@SiffiG) August 18, 2017
Sumir hlupu, aðrir voru með…
Ég ætla ekki að hlaupa en ég mun plástra á mér geirvörturnar í dag til að sýna samstöðu.
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) August 19, 2017
Hinar sönnu hetjur Reykjavíkurmaraþonsins er allt hjartagóða fólkið sem vaknar með ættingjum og vinum og hvetur það áfram alla leiðina ?
— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) August 19, 2017
Ef þú póstaðir ekki tímanum á maraþon hlaupinu þínu með instamyndinni geri ég ráð fyrir að þú hafir verið ógeðslega lengi að þessu
— Brynja Bjarnadóttir (@brynjabjarna) August 20, 2017
Vúhú!! 10 km rústað í annað skiptið í Reykjavíkurmaraþoninu! Hvar er partý?!
— Valdimar Guðmundsson (@ValdiMumma) August 19, 2017
https://twitter.com/DNADORI/status/898860708535971840
Friðrik Dór stal senunni á tónleikum Rásar 2 um kvöldið
Ég er Frikka Dór maður og langar að benda #ruv á að biðja hann afsökunar á lélegri útsendingu. Case closed. Áfram #FridrikDor
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) August 20, 2017
Frikki Dór er hæfileikaríkasta poppstjarna Íslands punktur.
— Auðunn Blöndal (@Auddib) August 20, 2017
https://twitter.com/FridrikDor/status/899377217687474177
Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness setti Íslandsmet
Í dag var sett íslandsmet í karlaflokki miðaldra Íslendinga þegar bæjarstjóri Akraness klæddist prímaloft úlpu undir jakkafatajakka í beinni pic.twitter.com/WiHWLIshps
— Aron Leví Beck (@aron_beck) August 19, 2017
Svo komu flueldar og ölvun…
https://twitter.com/gudrunmarsibil/status/899053317132890113
Helsta menningargersemin á menningarnótt eru 15 ára unglingarnir að uppgötva áfengi á bakpokafylleríi.
— Ragnar Auðun Árnason (@raggiau) August 19, 2017