Auglýsing

Færeyingar lýsa Íslendingum í geggjuðu meme: „Men vit elska tykkum øll“

Nútíminn fjallaði á dögunum um geggjaða Facebook-síðu sem heitir, Føroysk memes. Þar má finna fyndin, færeysk meme. Nú hafa þeir sem standa fyrir síðunni sett saman meme sem lýsir Íslendingum í fjórum myndum. Færeyingar eru þó kurteist fólk og taka það sérstaklega fram að þeir elski Íslendinga.

Sjá einnig: Átta færeysk meme sem við skiljum ekki en eru drepfyndin: „Tagga ein vin sum dámar væl stórar melónir“

Hugtakið meme er notað yfir mynd sem nær mikilli útbreiðslu á internetinu á skömmum tíma og grínið er oft á kostnað þess sem er á myndinni.

Hvort myndin lýsi okkur Íslendingum vel skal ósagt látið en gaman er að sjá hvernig frændur okkar Færeyingar sjá okkur.

Posted by Føroysk memes on Fimmtudagur, 14. september 2017

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing