„Huguð ákvörðun“ og „vanhugsað“. Þetta fannst nemendum í Háskóla Íslands um ákvörðun Bjartrar framtíðar að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu.
Örskýring: Hvað sprengdi ríkisstjórnarsamstarfið, af hverju og hvað gerist næst?
Hrafnhildur Össurardóttir, útsendari Nútímans, fór á stúfana og spurði hvað fólki fannst um stjórnarslitin. Svörin voru mörg og misjöfn. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.