Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur Bergmann Bragason sem mynda dúettinn Vandræðaskáldin hafa samið stutt lag um atburði liðinni daga í pólitíkinni. Lagið var birt á Facebook-síðu þeirra og hefur hlotið talsverða athygli.
„Okkur langaði til að taka hluta af umræðunni saman í eitt lag,“segir Sesselía í kynningu fyrir lagið sem má heyra í spilaranum hér að neðan.
Okkar innlegg#höfumhátt #samúðintilþeirrasemeigahana #vandræði
Posted by Vandræðaskáld on Mánudagur, 18. september 2017