Spjallþáttastjórnendurnir Stephen Colbert og Nick Kroll fóru af stað með áhugavert átak til að safna fé til styrktar björgunarstarfi í Puerto Rico. Átakið sem þeir kalla #PuperMe gegnur þannig fyrir sig að þeir félagar hafa skorað á fræga fólkið að birta vandræðalega mynd af sér frá unglingsárunum á samfélagsmiðlum.
Fyrir hverja mynd sem birtist gefur styrktarsjóðurinn, AmeriCone Dream Fund, eitt þúsund dollara til styrktar málefninu en Puerto Rico fór afar illa í fellibylnum Harvey.
Stjörnurnar hafa tekið vel í átakið en fjöldi mynda hafa verið birtar á samfélagsmiðlum eftir að átakið fór af stað.
Við tókum saman brot af því besta
Okay here's me at junior prom drunk off peach coolers. #PuberMe #PuertoRicoRelief @nickkroll @StephenAtHome pic.twitter.com/axQnd4dAoF
— Seth Rogen (@Sethrogen) October 1, 2017
Awkwarddddddddddddddd :oI #PuberMe #PuertoRicoRelief @StephenAtHome @nickkroll pic.twitter.com/iksnEn77ZP
— Joseph Gordon-Levitt (@hitRECordJoe) October 1, 2017
Late to the game but never tardy to a party, here you go @StephenAtHome and @nickkroll – #PuberMe #PuertoRicoRelief pic.twitter.com/BJMeJ6DgU4
— Kristen Bell (@KristenBell) October 1, 2017
Here you go @nickkroll … giant glasses, awkward hands, feeling 14! All for a good cause. God Bless Puerto Rico. #PuberMe #PuertoRicoRelief pic.twitter.com/Ca4iby5H62
— Reese Witherspoon (@ReeseW) September 30, 2017
Hey @nickkroll and @StephenAtHome, this photo was taken the day I replaced
David Letterman. #PuberMe #PuertoRicoRelief pic.twitter.com/J1013j4rbr— Conan O'Brien (@ConanOBrien) September 29, 2017
Hey, @StephenAtHome, for your #PuberMe #PuertoRicoRelief effort, I give you…the nuclear option… pic.twitter.com/0QhZYD4REU
— John Oliver (@iamjohnoliver) September 29, 2017
#Puberme #PuertoRicoRelief what's especially awkward? i LOVED my sleeves, weird ass bangs + silver city pink ?@StephenAtHome @nickkroll pic.twitter.com/f8jc49dAXU
— Monica Lewinsky (@MonicaLewinsky) September 30, 2017