Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur tryggt sér sæti á heimsmeistaramótinu í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni. Sigur gegn Kósóvó í gær tryggði fyrsta sæti í riðlinum og þjóðin er óvinnufær af gleði.
Nokkrir landsliðsmenn eru á Twitter og skelltu inn skemmtilegum tístum eftir leikinn í gær. Nútíminn tók nokkur saman.
Alfreð Finnbogason birti þessa hressu mynd
Where are we going? Russia baby ????? #worldcup2018 pic.twitter.com/t1ZQurhYMe
— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) October 9, 2017
Og Hörður Björgvin birti þessa skemmtilegu mynd
WE ARE GOING TO THE WORLD CUP ???????? ABSOLUTE SCENES #WorldCup pic.twitter.com/RsDI8sljtN
— Hörður B. Magnússon (@HordurM34) October 9, 2017
Ragnar Sigurðsson birti ekki mynd
https://twitter.com/sykurinn/status/917508764969914368
Og Aron Einar skálaði
Skál! Russia? pic.twitter.com/kr0QZSkfFF
— Aron Einar (@ronnimall) October 9, 2017
Og er enn þá grenjandi úr hlátri
Hahahahaha er ennþá grenjandi úr hlátri
— Aron Einar (@ronnimall) October 10, 2017
Jón Daði var hógvær. Rússland? Hvers vegna ekki?
Should we go to Russia? Yes, why not! ??⚽️ pic.twitter.com/4rMApKVfkI
— Jon Dadi Bodvarsson (@jondadi) October 9, 2017