Tinder hefur oft verið meira í umræðunni en nú. Fyrir fólk sem notar appið ekki mætti halda að Tinder-samfélagið hafi hreinlega lagst af — að enginn noti appið sem var það umtalaðasta í heimi fyrir ekkert svo löngu.
Myndband: Kynnti Tinder fyrir öldruðum stuðboltum í Reykjavík: „Þessi er svolítið að bera sig“
En það þarf ekki að skoða Twitter í marga daga til að komast að því að Tinder er í fullu fjöri. Fólk er augljóslega enn þá að hittast fyrri tilstilli Tinder eins og tístin hér fyrir neðan sem Nútíminn tók saman sýna.
Fólk þarf meira að segja gera sérstaka tiltekt á Tinder. Tindtekt?
Jæja þá er tinder tiltektinni lokið þetta árið. Því er ekki “select all” valmöguleiki ?
— Kári Gautason (@karigauta) December 26, 2017
Tinder er algjör óþarfi fyrir sumt fólk
Keypti þetta fyrir mig í jólagjöf frá sjálfri mér. Ég get þá núna lokað Tinder accountinum mínum. Nei bara smá grín á aðfangadag. pic.twitter.com/ZPMsVFOvrO
— Margrét (@MargretVaff) December 24, 2017
Guð blessi GPS
Sé á Tinder að fólk er farið að flykkjast heim í jólafrí
— Erika Mist (@erikamist89) December 21, 2017
????
Belgískar gellur á Tinder:
– mynd þar sem sést í beran rass á strönd
– mynd með fyrrverandi (núverandi?) kærasta
– plöggar insta
— Páll Björnsson (@PBjornsson) December 21, 2017
Rétt upp hönd!
Guð forði þér frá því að stofna nýjan tinder reikning. Hver vill byrja með mér?
— Eygló (@Heyglo) December 21, 2017
Nútímaleg ástarsaga?
Við Russell sitjum í sitthvorri heimsálfunni og sendum myndir af tinder á hvort annað. Fyrir ári sátum við í sófanum heima hjá mér á fyrsta degi fyrstu Íslandsferðarinnar hans að skoða tinder saman.
— Tinna, öfgafemínisti ? (@tinnaharalds) December 20, 2017
Reyndar frábær hugmynd
finnst að maður ætti að geta gefið fólki review á Tinder, 9/10 cleanliness, 6/10 accuracy, 5/10 communication
— líba (@karogudmund) December 18, 2017
????
Someone liked you on Tinder en þarf að fara í plús. Á ég að leggja í það ?
— Kristján R. Sigurðsson (@KristjanSigurd1) December 18, 2017
Ég sit á móti gaur á kaffihúsinu mínu sem ghostaði mig á Tinder.
Hann er geðveikt vandræðalegur og það er mjög fyndið.— Ninna Pálmadóttir (@NinnaPalma) December 18, 2017
Athugið!
Mikilvægar Tinder-Twitter Fréttir!!
Verð flutt aftur til Íslands í Mars,
tek við stefnumótabeðnum í DM eða gegnum facebook.
Góðar stundir.— ?kúrGLYTTUkall? (@glytta) December 17, 2017