Eins og Nútíminn greindi frá á sunnudag þá var Úlfar Viktor Björnsson frístundaleiðbeinandi kýldur í andlitið miðborg Reykjavíkur af ókunnugum manni sem óð upp að honum spurði hvort hann væri hommi. Úlfar segir mikla fordóma fyrir samkynhneigð á Íslandi og hann upplifir þá sterkt á djamminu.
Sjá einnig: Úlfar var kýldur í Reykjavík fyrir það eitt að vera hommi: „Við erum að leyfa þessu hatri að grassera“
Steinar Ingi, útsendari Nútímans, hitti Úlfar og spjallaði við hann um málið. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.