Skyggna hænan Euro-Lotta er mætt aftur til að spá fyrir um úrslitin í Söngvakeppni Sjónvarpsins á morgun. Í síðustu viku spáði hún rétt um tvö lög sem komust áfram, Kúst og fæjó og Heim.
Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan til að sjá hverjum hún spáir áfram á morgun.
Lögin sem verða flutt á morgun eru:
Golddigger
Höfundar lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman
Höfundur texta: Valgeir Magnússon
Flytjandi: Aron Hannes
Hér með þér
Höfundar lags: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason
Höfundar texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason
Flytjendur: Áttan – Sonja Valdin og Egill Ploder
Í stormi
Höfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson
Höfundar texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen
Flytjandi: Dagur Sigurðsson
Svaka stuð
Höfundar lags: Agnes Marinósdóttir, Aron Þór Arnarsson og Marino Breki Benjamínsson
Höfundar texta: Agnes Marinósdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.
Flytjendur: Stefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir og Regína Lilja Magnúsdóttir
Brosa
Höfundar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson
Höfundar texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson
Flytjendur: Þórir Geir Guðmundsson og Gyða Margrét Kristjánsdóttir
Óskin mín
Höfundur lags: Hallgrímur Bergsson
Höfundur texta: Hallgrímur Bergsson
Flytjandi: Rakel Pálsdóttir