Rapparinn Emmsjé Gauti heldur af stað í tónleikaferðalag í dag þar sem hann spilar á 13 tónleikum á 13 dögum. Með honum í för eru þeir Keli trommari og plötusnúðurinn Björn Valur. Sjáðu bardagann í spilaranum hér að ofan.
Strákarnir hafa verið að æfa í Mjölni fyrir túrinn og að því tilefni ákváðu þeir Gauti og Keli tóku góða glímu. Bardagi þeirra félaga var afar áhugaverður. Sjón er sögu ríkari!