Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að spila sinn fyrsta leik á Heimsmeistaramóti, Argentína er andstæðingurinn. Í augnablikinu er staðan 1-1 þegar leikurinn er hálfnaður. Íslendingar hafa verið frábærir í leiknum og komu sterkir til baka eftir að hafa lent marki undir.
Það er erfitt að finna Íslending sem er ekki að fylgjast með leiknum og umræðan á Twitter hefur verið lífleg yfir leiknum. Við tókum saman allt það helsta hér að neðan.
Það var stress
Anda inn…. anda út….anda inn…anda út… anda inn…anda út…. anda inn… anda út… anda inn…anda út …. Alveg róleg. #áframÍsland ??⚽️??❤️?????
— þorgerður katrín (@thorgkatrin) June 16, 2018
Ég hef ekki taugar í þetta ?
— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) June 16, 2018
Það voru ekki alveg allir að horfa
Þið látið mig vita ef eitthvað gerist í fóbbboltanum. Kveðja úr gæsapartýkennslunni.
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) June 16, 2018
Skil núna af hverju flugið mitt til Íslands var svona ódýrt, það er á nákvæmlega sama tíma og Ísland-Argentína leikurinn. Ég legg samt mitt að mörkum hérna á flugvellinum pic.twitter.com/0NiCB7JMHu
— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 16, 2018
Aguero kom Argentínu yfir en við elskum brekkur
Áfram gakk. Strákarnir elska brekkur!
— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 16, 2018
Ísland jafnaði gegn Portúgal og Englandi 2016. Vel hægt að koma til baka úr þessu líka! #fotboltinet
— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 16, 2018
Að sjálfsögðu var það hægt! Alfreð Finnbogason jafnaði leikinn og allt varð vitlaust!
Fred Finnbow, world. This is him! Get used to it! #Worldcup2018Russia #ArgentinavsIceland #FotboltiNet pic.twitter.com/Xm37GjTFmf
— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) June 16, 2018
Úff, Hann tók “Ég heyri ekki í ykkur” fagnið. Hversu hart er það?
— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) June 16, 2018
Ég er með svo mikla gæsahúð !!!!!!!
— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) June 16, 2018
Er Alfreð Finnboga markahæsti leikmaður Íslands á HM frá upphafi?
— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 16, 2018
Alfreð Finnbogason has scored #ISL's first ever goal at a #WorldCup Tournement.
Strákarnir okkar making their mark in Russia. ?? pic.twitter.com/FlVVl5vrpo
— Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018
https://twitter.com/Official_futbal/status/1007979638981681154
Dómarinn lét fyrirliðann okkar finna fyrir því
I didn't know Sergio Ramos was the ref? #ARGISL #WorldCup pic.twitter.com/1DVWdl3r7G
— Robel Berhane (@RobelFC88) June 16, 2018
Íslendingar hafa verið frábærir í leiknum!
https://twitter.com/NimalNemo10/status/1007982891702235143
vá hvað við eigum fáránlega gott landslið! #fyririsland
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) June 16, 2018
Tíminn leið ofboðslega hægt
Þetta er mögulega lengsti hálfleikur sem ég hef séð… flauta þetta af dómari! #ARGvISL
— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) June 16, 2018
Þau eru löng þessi rússnesku þrjú korter maður!
— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) June 16, 2018
Dóri DNA súmmerar þetta ágætlega
https://twitter.com/DNADORI/status/1007984871459971072