Auglýsing

Færeyingar horfa á leiki Íslands á risaskjá og fagna með

Íslenska landsliðið fær stuðning frá nágrönnum okkar í Færeyjum á meðan HM stendur. Búið er að reisa risaskjái í Færeyjum þar sem hægt er að horfa á leiki Íslands á HM. Frá þessu er greint á Fótbolta.net.

Í myndbandi sem sjá má neðst í fréttinni má sjá Færeyinga fylgjast með leik Íslands gegn Argentínu og það var fagnað þegar leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Sjá einnig: Hollendingar taka Víkingaklappið og hvetja samlanda sína til þess að styðja Ísland

Í myndbandi á Facebook síðu færeyska flugfélagsins Atlantic Airwaves má sjá að mikill fjöldi Færeyinga var samankominn til þess að styðja Ísland.

Horfðu á myndbandið

Supporting our Icelandic neighbours????#ÁFRAMÍSLAND

Posted by Atlantic Airways on Laugardagur, 16. júní 2018

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing