Það hefur varla farið framhjá landanum að rokkguðirnir í Guns N’ Roses héldu tónleika á Laugardalsvelli í gær, þá stærstu í Íslandssögunni. Meðlimir hljómsveitarinnar voru í skýjunum með tónleikana og tístarar líka. Hér eru bestu tíst gærkvöldsins.
Sjá einnig: Meðlimir Guns N’ Roses þakka fyrir sig: „Þið voruð fokking frábær!”
Löng röð myndaðist þegar tónleikagestir biðu eftir að komast inn á svæðið, röðin náði langleiðina að Glæsibæ
Litla röðin #gnr pic.twitter.com/OAd1uRjEbE
— Sverrir (@sverrirbo) July 24, 2018
Skemmtilegt myndband
Hér eru 30 min af fullu fólki að bíða í röð #GNR pic.twitter.com/9sZPCgA8m6
— Kristján Lindberg (@KrizziLindberg) July 24, 2018
Einhverjir reyndu að selja miðana sína
Án gríns þá bankaði votta jehova trúboði uppá hjá mér í gær. Bjóst við "Má ég kynna fyrir þér Jesú Krist" en neinei hann kom bara til að reyna að selja mér #GUNSNROSES miðann sinn.
— Heppinn Norðmaður (@bergur86) July 24, 2018
Það hlýtur að vera eitthvað höfðatölumet slegið eftir gærkvöldið
10% of the adult population in #iceland are attending @gunsnroses concert in #reykjavik tonight, the biggest ever concert in iceland. #gunsnroses pic.twitter.com/PoQwRCLQlK
— Ragnar Jonasson (@ragnarjo) July 24, 2018
Axl Rose er þekktur fyrir hræðilegan fatasmekk
Ef stílistinn hans Axl Rose væri kvikmyndagerðarmaður/kona væri hann The Disaster Artist. Svo hræðilegt að þetta er fyndið eftir að maður kemst yfir mesta sjokkið. #gunsnroses pic.twitter.com/jJSCNx2m1I
— Jóhann Skagfjörð (@joiskag) July 24, 2018
Þeir Guðni elska buff en hafa þó mismunandi stíl
Er eitthvað eðlilegra en að Axl Rose fíli sig vel á Íslandi, heimalandi buffsins?
— Birna Anna (@birnaanna) July 25, 2018
Samfélagsmiðlar fylltust af efni frá tónleikunum enda tæplega 30 þúsund manns saman komnir á stærstu tónleikum Íslandssögunnar
Ég er orðin aum í þumlinum eftir allt "skippið" á snap og instastory #gnr #GunsNRoses
— Guðbjörg Stefanía (@guggastebba) July 24, 2018
Spegla simann í 65" , tengi hljóðið í heimabíóið, opna snapchat og ég er komin á #GNR live í Laugardalnum #kostarekkikronu #suckers #GunsNRoses
— Sveinn Brynjar Lamont Pálmason (@SveinnMolduxi) July 24, 2018
Einhverjir efuðust um að hljómsveitin væri komin af sínu besta skeiði en svo virðist sem ekkert sé hæft í þeim sögusögnum
Þefar ég hugsa um fólkið sem fór ekki à #gnr því Axl er búinn á því pic.twitter.com/mkqKOTkLSm
— Egill (@Agila84) July 24, 2018
Mjög miðaldra
Ég veit ekki hvort lætur mér líða meira miðaldra:
Jafnaldrar mínir að leita æskubrunnsins á tónleikum með afturgengnu síð-glysrokkband.
…eða jafnaldrar mínir að nöldra yfir því að heyra óminn af einhverri graðhestatónlist í Laugardalnum.— Már Örlygsson ? (@maranomynet) July 25, 2018
Sönnunargagn A
Búin að loka öllum gluggum til að reyna að losna við lætin af þessari ógeðslegu rafmagnsgítarstónlist ?
— Katrín Atladóttir (@katrinat) July 24, 2018
Tónleikagestir sungu afmælissönginn fyrir Slash en hann varð 53 ára á mánudag
https://twitter.com/ansolau/status/1021974238922719232
Mikill viðbúnaður lögreglu
Löggan gerði rassíu á Guns tónleikunum, hafa gert upptækt þónokkuð magn af, brjóstsviðatöflum, háþrýstingslyfum og eitthvað af hjartamagnyl
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) July 24, 2018
Draumar geta ræst
31.árs draumur að rætast. Átti aldrei von á þessum…ever! #GunsNRoses
— Marzibil (@Marzibil) July 24, 2018
Tónleikarnir stóðu fyrir sínu
Langbestu tónleikar sem ég hef farið á djöfull er Axl Rose Geggjaður
— Sigurđur Gìsli (@SigurdurGisli) July 24, 2018