Auglýsing

Fjör í brúðkaupi Sögu Garðars og Snorra Helga

Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason gengu í það heilaga í gær. Brúðhjónin voru gefin saman á Suðureyri við Súgandafjörð en þarf fór veislan einnig fram.

Saga er flestum landsmönnum kunnug en hún er einn þekktasti grínisti landsins og hefur einnig leikið í gamanþáttaröðum á borð við Steypustöðina og nokkrum Áramótaskaupum. Snorri er tónlistarmaður og gaf síðast út plötuna „Margt býr í þokunni“.

Mikið var um dýrðir og fjölmargir þjóðþekktir Íslendingar sem fögnuðu með hnjónum, meðal annars söngvararnir Valdimar og Sigríður Thorlacius, grínistarnir í Mið-Íslandi, samfélagsmiðlastjarnan Berglind Festival og sjónvarpskonan Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Brúðkaupsgestir deildu myndum á Instagram undir myllumerkinu #algjörgifting

View this post on Instagram

Ég að kyssa geggjaða gellu ? #algjörgifting

A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing