Auglýsing

Alexander Jarl sendir frá sér nýtt og ferskt lag

Rapparinn Alexander Jarl hefur sent frá sér nýtt lag. Lagið heitir „Fyrir mig“. Hann fær tónlistarmanninn Helga Ársæl með sér í lið við gerð lagsins sem er afar grípandi og ferskt. Hlustaðu á lagið í spilaranum hér að neðan.

Alexander lýsir laginu á skemmtilegan hátt í samtali við vefsíðuna Ske.is „Innflytjenda waveMediterranean strandpartí. Brúnir bastarðar í Barcelona treyjum. Fimm evru kebab og rosé. Í strætó að vibe-a með speakerno headphones. Mjúkt samt hart, hægt samt hratt. Í strætó að vibe-a með speaker,“ sagði Alexander í samtali við Ske.

Hlustaðu á lagið hér

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing