Auglýsing

Nokkur mögnuð nýyrði sem Nútíminn leggur til að verði notuð: „Þessi Tinderbykkja er bara milliriðill“

Samkvæmt hinni virtu alfræðiorðabók Wikipedia er nýyrði nýtt orð yfir hugtak eða hlut. Þá kallar Wikipedia þá aðila sem semja slík orð, nýyrðasmiði en allur gangur er á því hvort nýyrði festist í málinu okkar.

Sum nýyrði ná strax fótfestu, orð eins og tölva, sjónvarp og þota. Önnur ná ekki eins mikill fótfestu í málinu og hreinlega deyja út. Nútíminn lagðist í rannsóknarvinnu á Twitter og fann 10 nýyrði sem ekki fengu hljómgrunn en ættu það svo sannarlega skilið. Við hvert nýyrði fylgir höfundur. 

1. Taðreyndir = Rangar fullyrðingar

2. Skuldaskræfa = Manneskja sem vill ekki taka lán

3. Bullyrðing= Röng fullyrðing

4. Skjásvæfa = Klámleikkonan

5. Milliriðill = Hjásvæfa milli ástarsambanda

6. Kulrót = Grýlukerti

7. Sniðblindur= Maður með vondan fatasmekk

8. Riðbein = Typpi

9. Tinderbykkja = Óheillandi kona á Tinder

10. Rakalaus þvættingur = þurr nýþveginn þvottur

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing