Nokkrir þekktir tónlistarmenn mættu í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og lásu upp nokkur vel valin ummæli frá virkum í athugasemdum í föstum lið sem kallast Mean Tweets.
Flestir taka þessum hræðilegu skilaboðum vel en hljómsveitin Nickelback og Miley Cyrus fá sérstaklega að kenna á því. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.