Þá er komið að hinni vikulegu Twitter samantekt Nútímans. Íslendingar á Twitter voru einstaklega fyndnir og sniðugir í vikunni og því er úr nógu að taka.
Í þessari samantekt eru ekki brandarar um strá, bragga eða IKEA-geitur. Við höfum fengið nóg af slíku.
Loksins loksins
Loksins alvöru business casual buxur pic.twitter.com/UmQPdFcEwX
— Heiður Anna (@heiduranna) October 17, 2018
Frábær hugmynd!
Er að pæla í að opna nýjan veitingastað, Skelþunnamarkaðinn. Engin tónlist, mild lýsing, gestir geta legið við borðin og hverju borði fylgi sjónvarp með Netflix. Maturinn er kolvetna- og fituríkur og kemur í stórum skömmtum. Frí áfylling á gosi. Paratabs í forrétt.
— Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) October 19, 2018
Geggjuð saga
Í morgun veifaði mér úr bíl maður sem ég fór í sleik við í Galtalæk sumarið 2005.
Þetta verður góður dagur.— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) October 19, 2018
Satt?
Gellur elska að borða ekki efra brauðið af hamborgaranum sínum.
— gunnare (@gunnare) October 19, 2018
Til hamingju með daginn Snoop
Í dag varð Snoop Dogg 47 ára gamall — eða 201 árs í hundaárum
— Atli Fannar (@atlifannar) October 20, 2018
Hjörvar fann sig
Fátt sem ég hef elskað meira en Sovétríkin. Loksins er ég þar. pic.twitter.com/truZAqm3FR
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 18, 2018
Helvítið hann Þórhallur
Kostir þess að vera draugur:
– ósýnileiki
– geta farið í gegnum veggi
– geta hrætt fólk sem þér líkar illa viðÓkostir:
– Þórhallur miðill er alltaf að reyna ná sambandi við þig.— Theodór Ingi (@TeddiLeBig) October 19, 2018
Það breytist ekkert..
https://twitter.com/DNADORI/status/1053710598331076608
Frábær pæling
Eru trúðar eina starfsstéttin sem er með sinn eigin ís?
— Berglind Festival (@ergblind) October 18, 2018
Skuggalega vinsæll
*Einhver horfir í áttina að mér* pic.twitter.com/k9jQeIiTul
— Gissur (@gissurgudjons) October 18, 2018
Munið þetta!
Munið krakkar mínir að lífið er ekki endalaust, við munum öll deyja. Svo borðið eins marga bragðarefi og þið getið.
— Steindi jR (@SteindiJR) October 18, 2018
Góður punktur
Fyndið þegar fólk talar um að það sé nóg af fiskum í sjónum – það er nefnilega svo mikið af rusli þar líka ??
— Eydís Sigfúsdóttir (@eydissigfusd) October 18, 2018
Guð blessi þau
Sonur 2 farinn á vökunótt í féló með svefnpoka, ca 8 stk kool-aid, mouintain dew og nammi. Guð blessi starfsfólk félagsmiðstöðva. Þetta eru hetjur
— Gucci mama (@LKarlsdottir) October 17, 2018
HAHA!
— Árni Torfason (@arnitorfa) October 16, 2018