„Gamla auglýsingin“ er nýr liður hér á Nútímanum þar sem við rifjum upp gamlar og góðar auglýsingar úr sjónvarpi, dagblöðum og útvarpi.
Sjá einnig: 13 hlutir sem gætu gefið þér svo mikinn nostalgíuhroll að þú springur
Að þessu sinni er það auglýsing frá Bónusvídeó sem varð fyrir valinu en þetta magnaða tilboð verður líklega aldrei toppað. Ný spóla eða DVD + Eldri spóla + 1/2 lítri kóka + Popzkassi á aðeins 599 krónur.