Auglýsing

Lögreglan notaði kylfur og piparúða á nakinn mann í Kópavogi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um nakinn mann sem var að reyna að brjótast inn í hús í Kópavogi þegar klukkan var tuttugu mínútur gengin í eitt í nótt. Vísir.is hefur nú birt myndband af handtökunni en lögreglan beitti kylfum og piparúða til að yfirbuga manninn.

Þegar lögregla kom á staðinn brást maðurinn illa við og réðst að lögreglumönnum. „Fokking leggstu niður,“ segir lögreglan við manninn í myndbandinu sem sjá má hér að neðan. Nánar má lesa um málið á Vísi.is

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing