Auglýsing

Maðurinn sem leitað var að fannst látinn

Guðmundur Benedikt Baldvinsson, sem lýst var eftir á mánudag, fannst látinn á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld. Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Guðmundur, var 55 ára, lætur eftir sig tvö börn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Aðstandendur vilja koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem veittu aðstoð við leitina að Guðmundi.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing