Auðunn Blöndal fór á vandræðalegt stefnumót í nýjasta þætti Suður-ameríska draumsins á Stöð 2. Sjáðu brot úr þættinum hér að neðan.
Sjá einnig: Auddi og Steindi hjóluðu niður Dauðaveginn í Bólivíu: „Þú ert alltof nálægt brúninni“
Auðunn skartaði viðbjóðslegu Batman-skeggi á stefnumótinu og fór með nokkrar línur úr Batman myndunum. „Þetta var eitt það óþægilegasta sem ég hef gert á ævi minni,“ sagði hann eftir stefnumótið.