Auglýsing

Eldur í húsi á Vesturgötu – Einn fluttur á slysadeild

Slökkviliðið höfuðborgarsvæðisins var kallað að húsi á Vesturgötu í Vesturbæ Reykjavíkur, seinni partinn í dag eftir að eldur kom upp. Það er Rúv.is sem greinir frá þessu.

Einn íbúi var í húsinu þegar eldurinn kom upp en hann fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun.

Búið er að ná tökum á eldinum, að því er fram kemur í frétt Rúv um málið.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing