Maðurinn sem stytti sér aldur í fangelsinu Litla-Hrauni síðastliðinn þriðjudag hét Þorleifur Haraldsson. Það er DV.is sem greinir frá þessu en þar má lesa ítarlega umfjöllu um Þorleif en hann er þriðji fanginn sem fellur fyrir eigin hendi innan veggja íslenskra fangelsa á tveimur árum.
Þorleifur var fæddur árið 1974 og var því 44 ára gamall þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eina dóttur.