Það er komið að uppáhalds sunnudagsafþreyingu okkar allra: Fyndustu tíst vikunnar! Við höfum tekið saman allt það besta og skemmtilegasta og vinsælasta úr umræðunni á Twitter síðustu vikuna.
Fyndið, af því þetta er satt…
“Ísland fyrir Íslendinga en Spánn fyrir Íslendinga líka því það er gott veður og viljum borga minni skatt”
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) February 16, 2019
Skítt með spaghettískrímslið, þetta eru trúarbrögð sem við styðjum!
Ef þið ættuð ramenstað, hvað mynduði skíra hann? Minn myndi heita Að eilífu, ramen ??
— Hildur (@hihildur) February 13, 2019
víking gyltur pic.twitter.com/u27gMdvsUs
— Brynjar (@undarlegt) February 8, 2019
Gleðilegan Valentínusardag elskan
Skilaboðin sem Rúrik Gísla fékk frá konunni sinni á Valentínusardaginn á Instagram Vs smsið sem ég fékk frá konunni minni. pic.twitter.com/UHtSkHas1o
— Albert Ingason. (@Snjalli) February 15, 2019
Rapparar landsins, leggið við hlustir!
Mikið verið að spá hvað má segja í rapplögum ? pic.twitter.com/RPDxieyoio
— Hafrún Elísa (@hafrunelisa) February 10, 2019
Ókei, við VERÐUM að fá að vita hvort Ásdís Rán muni eftir þessu!?
Elska gamalt fólk á fb pic.twitter.com/tfPGgfQTiR
— áslaug (@gedveik) February 17, 2019
BOM DIA AMIGO!!
Dóttir mín: pppppbbbb..ppbbb
Ég: dóttir mín er að segja fyrstu orðin sín! Hún er að reyna að segja “pabbi”
Dóttir mín: pppbb.. BOM DIA AMIGO ????????????
— Siffi (@SiffiG) February 15, 2019
Hversu miðaldra er hægt að vera?
Er til meira óréttlæti en að vera rukkaður fullt verð fyrir bjór af því maður mætir of SNEMMA fyrir happy hour???
— Stefán Pálsson (@Stebbip) February 15, 2019
Fokk…..sorry, Alda Karen!
Momentið þegar Alda Karen hafði rétt fyrir sér og við lítum út eins og asnar. pic.twitter.com/cMLJUDSwX9
— Arnar (@ArnarVA) February 14, 2019
Finndu fimm villur
Þeir: Klæðnaður í myndatökunni?
Advania: Við græjum það.
Þeir: Fyrir okkur báða?
Advania: Við eigum einn jakka og skyrtu, þið skiptist á. pic.twitter.com/HKgg3dKwmz— Árni Helgason (@arnih) February 15, 2019
Hvernig gekk í prófinu? pic.twitter.com/A8bivfppJK
— Árni Torfason (@arnitorfa) February 16, 2019
Sammála!!
Ég vildi að ég hefði haft vitsmuni til að njóta þess til fullnustu að vera smábarn
— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) February 13, 2019
Einhver gaur: Það var líka erfitt fyrir langaafa þinn að kaupa sér íbúð
Langaafi minn: Fæddur 1840, átti 32 börn, var yfirsetumaður og galdrakarl sem bjó í torfkofa alla sína æfi.
Ég: Skarplega athugað, húsnæðismarkaðurinn er ekki fáránlegur eftir allt saman.
— Greifingi sem heitir Lilja (@smjorfluga) February 14, 2019
Ekki alveg það sem ég meinti mamma
Ég : „veistu eitthvað um nýju nágrannana?“
Mamma: „nei, þau eru alltaf með dregið fyrir þannig ég sé ekki inn.“
— Kristrún Emilía (@KristrunEmilia) February 13, 2019
FRÖKEN!!!
Mamma er 80 ára í dag. Það versta sem hún hefur gert mér var þegar ég var 14 og hún 56 og hún dró mig í Spútnik til að skila levis buxunum sem ég var nýbúin að kaupa og elskaði. FRÖKEN! ÞÚ SELUR EKKI BÖRNUM RIFIN FÖT Á FULLU VERÐI. Ég er að spá í að fyrirgefa henni, kannski.
— Dr. Sunna (@sunnasim) February 13, 2019
Kemur þetta ráð líka frá Öldu Karen?
LIFEHAX:
Því minna sem maður fer útúr húsi, því meira fær maður fyrir leiguna ?— Eydís Sigfúsdóttir (@eydissigfusd) February 13, 2019
Ég er ekki betri maður en þetta pic.twitter.com/nUmCzsTXeW
— Ásbjörn Erlingsson (@Bubblingur) February 15, 2019