Auglýsing

Magnús Scheving íhugar að fara í pólitík

Magnús Scheving, fyrrverandi íþrótamaður ársins, frumkvöðull og skapari Latabæjar, var gestur hlaðvarpsins Prímatekið og fór um víðan völl. Til dæmis lýsir hann hugleiðingum sínum um að snúa sér að stjórnmálum.

Úr íþróttaálfi í borgarstjóra?

Magnús talar um tímamót sem hann er á og að hann vilji nýta víðtæka reynslu sína, mögulega í borgarmálum.

Það má alveg taka til í borginni, alveg greinilega.

„Leti er þegar þér er sama“

Í þættinum, sem er í umsjón Herberts McKenzie, er farið um víðan völl og talar Magnús meðal annars um hvernig leti „snýst um að vera sama um hluti.“

Ekki vera latur

Posted by Prímatekið on Laugardagur, 23. febrúar 2019

Hvernig á að halla sér?

Viðtalið er ekki aðeins bundið við Latabæ og afrek Magnúsar heldur er líka farið í lífsviðhorf hans. Magnús er duglegur við myndlíkingar og hvetur fólk til að halla sér fram í lífinu.

“Það vill enginn gera bisness við bílasala sem hallar sér aftur í sætið” – Magnús Scheving

Posted by Prímatekið on Fimmtudagur, 28. febrúar 2019

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing