James Corden tók á dögunum einn albesta hrekk sem lengi hefur sést á engan annan en David Beckham. Beckham var í sakleysi sínu á leiðinni að sjá nýja styttu af sér, sem var gerð honum til heiðurst af liðinu Los Angeles Galaxy, þegar Coden lét til skara skríða. Viðbrögð Beckhams við aðstæðunum sem hann var skyndilega staddur í eru vægast sagt óborganleg.
Auglýsing
James Corden hrekkti David Beckham hressilega
læk
Tengt efni
Enski boltinn rúllar í kvöld og á morgun!
Nútíminn -
Nú er boltinn hjá þér!
Brighton – Chelsea, í kvöld kl. 19:30.
Leicester – Tottenham, miðvikudag kl. 19:30
Brentford – Man. Utd., miðvikudag kl. 19:30
Leikirnir eru sýndir...
Fótboltaland opnar 2022
Nútíminn -
Fótboltaland er nýr knattspyrnutengdur skemmtigarður sem mun opna á árinu 2022 á höfuðborgarsvæðinu og er hann fyrsti knattspyrnutengdi skemmtigarðurinn sem opnar á Íslandi.
Í Fótboltalandi...
Tómas Þór og félagar kíkja til Englands
Nútíminn -
Sjáðu hvað gerist bak við tjöldin þegar stóru liðin mætast í enska boltanum.
Fótboltaveislan heldur svo áfram yfir öll jólin og áramótin, svo það er...
Annað áhugavert efni
Karlmaður í gæsluvarðhald með nokkur hundruð kíló af þýfi
Karlmaður á fimmtugsaldri var í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á...
„Fyrrverandi konan mín var með stærri pung en ég“
Veiga Grétarsdóttir er kajakræðari, transkona, umhverfissinni og baráttukona og var gestur Kiddu Svarfdal í hlaðvarpinu Fullorðins. Hún segir að það sé stór munur á...
Sigmundur Davíð farinn að taka við pöntunum – Logi virðist allavegana vera með húmórinn í lagi
Formaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð er búinn að vera standa í ströngu síðan hann var uppvís að þeim "glæpi" að myndskreyta kostningabæklinga frá öðrum frambjóðendum...
Fjórir skólar í viðbót í verkfall
Í tilkynningu á vef Kennarasambandsins var gefið út að félagar úr sambandinu sem starfa í Egilsstaðaskóla á Egilsstöðum, Engjaskóla í Reykjavík, Grundaskóla á Akranesi...
Ferðamenn á vappi í kringum eldgosið
Eldgosið sem hófst í gærkvöld hefur verið í brennidepli í dag og hefur hraun flætt yfir bílastæði Bláa Lónsins samkvæmt frétt á Rúv.is. Þjónustuhús...
Enn eitt eldgosið hafið
Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi almannavarna segir að eldgosið sé hafið og að búið sé að virkja samhæfingarmiðstöð. Það sé nú unnið að því að komast...
Framlengja tollfrelsi minni skemmtiferðaskipa um eitt ár
Nútíminn -
Samkvæmt frétt RÚV.is hefur Alþingi hefur samþykkt að framlengja tollfrelsi minni skemmtiferðaskipa, sem sigla hringinn í kringum landið, um eitt ár en til stóð...
Á fólk að fá að ráða hvert það borgar útvarpsgjöld?
Snorri Másson var á dögunum gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eitt af málunum sem þeir ræddu voru hin títtræddu útvarpsgjöld en Miðflokkurinn hefur komið...
„Það er almenn kurteisi að fara vel með annarra manna peninga“
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er í 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi og kom í Spjallið hjá Frosta Logasyni á dögunum.
„Mér finnst stundum...
Hvað hafa vaxtalækkanirnar mikil áhrif á greiðslubirgði íbúðalánsins þíns – Vilhjálmur gefur upp góða mynd af málum
Nútíminn -
Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir í færslu sinni á Facebook að stýrivaxtalækkunin sé gríðarlega jákvæð.
Hann segir lækkunina vera í anda spálíkans sem breiðfylkingin, Starfsgreinasamband...
Stýrivextir lækkaðir um 0,5 % – Íslandsbanki ríður á vaðið með lækkun útlánsvaxta
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands greindi í morgun frá ákvörðun sinni um að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum...
„Fólk er í eðli sínu ekki mikið fyrir að breyta um skoðun“
Snorri Másson ákvað að fara í pólitík nokkrum dögum eftir að stjórnin sprakk.
„Ég held að ég sé bara orðinn einhver örlagasinni. Ég held að...
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing