Myndband sem hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum sýnir átakanlega atburðarás frá bardögum í úkraínska þorpinu Trudovoye.
Myndbandið, tekið á hjálm-myndavél úkraínsks hermanns sýnir bardaga...
Blaðamaðurinn skeleggi, Stefán Einar Stefánsson, er ekki hress með nýja atvinnuauglýsingu sem birtist nýlega, en í henni er verið að auglýsa eftir framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar...
Samantekt bráðabirgðatalna lögreglunnar á Austurlandi fyrir árið 2024 er svipuð árunum á undan en umferðarslysum og fíkniefnabrotum fækkar.
Þrátt fyrir lítillega fjölgun skráðra kynferðisbrota og...
Ríkissaksóknari hefur áfrýjað sýknudómi Landsréttar í máli Steinþórs Ólafssonar til Hæstaréttar, sem hefur nú samþykkt að taka málið til meðferðar, samkvæmt frétt RÚV. Málið...
Eftir fjögur ár á toppi vinsældarlistans hefur „The Joe Rogan Experience“ misst fyrsta sætið á Spotify. Nýtt hlaðvarp, „The Telepathy Tapes,“ sem hóf göngu...
Aflögunargögn fram til 30. desember 2024 sýna að kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram. Líkur eru taldar aukast á nýju kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi þegar...
Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa banað eldri hjónum á heimili þeirra í Neskaupstað í lok ágúst síðastliðins. Samkvæmt frétt RÚV.is er hann...