Þá er komið að Twitter pakka vikunnar hér á Nútímanum. Það var nóg að gerast í síðustu viku og fólkið á Twitter fylgdist vel með.
Sumarið 2019 vs sumarið 2018. pic.twitter.com/UHHwkQk0aG
— Elín Elísabet (@ElinElisabetE) June 23, 2019
Þetta svar er fullnaðarsigur. pic.twitter.com/4wlWTUzArg
— ☛ (@KHreinsson) June 22, 2019
Hvaða máli skiptir það hvort ég skipti út kúamjólk fyrir haframjólk í kaffið mitt?
Oatly seldi 71M lítra af hafradrykkjum 2018. Það er sparnaður upp á 56.471 tonn af gróðurhúsalofttegundum út í andrúmsloftið ef við miðum við sama magn af kúamjólk
Það skiptir svo sannarlega máli
— Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir (@thorhildurfjola) June 22, 2019
Sushi staður þar sem gestirnir eru á færibandi en maturinn er kjurr
— Halldór Eldjárn (@halldorel) June 23, 2019
Hey fólk sem spilar á gítar, þetta er komið gott
— Agust Bent (@agustbent) June 23, 2019
Var á leikvelli með barnið mitt þegar lítil stelpa, svona 4/5 ára, fer að spjalla og segir mér frá því að hún eigi líka lítinn bróður eins og ég.
Ég var svo ánægð með þennan misskilning að ég gat ekki einu sinni leiðrétt hana.
— Auður Kolbrá (@AudurKolbra) June 23, 2019
Ég hugsa MJÖG illa um bílinn minn. En í dag ákvað ég að þrífa hann að innan og utan í fyrsta skiptið og pumpa lofti í dekkinn. Svo bakkaði ég smá á vegg. Bara svo hann yrði ekki of góðu vanur ??♀️
— Erna Rut (@ernarutv) June 23, 2019
Ég myndi elska að heimsækja Ísland – Þakka þér fyrir! https://t.co/8OTszO644e
— Piers Morgan (@piersmorgan) June 23, 2019
Jájá sjálfsafgreiðslukassi ég skal muna eftir vörunum mínum, gefðu mér fokking mínútu.
— Bergsteinn Sigurðsson (@bergsteinn3) June 23, 2019
Stundum þegar ég rekst á fólk sem starir í símann sinn ímynda ég mér að það sé í raun með vasareikna og sé að reikna út ef ein lest leggur af stað frá einum stað og önnur frá öðrum stað, á öðrum hraða, hvar þær mætast.
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) June 23, 2019
stelpur, ef kærastinn ykkar drekkur ALDREI vatn, vill aldrei drekka vatn sama hvað þú reynir og hellir niður vatninu sem þú lætur hann fá jafnóðum – pic.twitter.com/i1yBBvvBx9
— margrét lóa (@maggalolo) June 22, 2019
Starfsmaður á kassa í Hagkaup Spöng kvaddi mig með – "og eigðu gott kvöld". Ég var að kaupa stífluhreinsi og drullusokk. Engin hætta á öðru kæri vinur.
— Eva Ólafsdóttir (@soraveevaros) June 22, 2019
Sá bílstjóra gefa konu með göngugrind fokkmerki fyrir að fara hægt yfir götu. Það er nú alveg teiknimyndalevel af vondukallastælum. Nema þetta hafi bara verið mamma hans eða eitthvað
— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) June 22, 2019
Mögulega mesta mindfuck sem ég hef upplifað. Djúpt í West Oakland undir brú í iðnaðarhverfi… #KefNation worldwide ?????? pic.twitter.com/IthlGViVhq
— Björn Geir (@partygeir) June 22, 2019
Voðalega þykir mér leiðinlegt að sjá búð ömmu minnar notaða í áróður gegn miðborginni. Amma varð 90 í ár og hefur ekki tök á að reka verslun lengur. Það er aðalástæðan fyrir breyttum rekstri. Það og aukin samkeppni eins og annars staðar. Ekki lundabúðir; https://t.co/zvsfQeh1CP
— Freyja Steingrímsdóttir (@freyjast) June 22, 2019
Ok ég gefst upp. Ég hef kóað með til þessa svo að þið hin dæmið mig ekki en ég nenni þessu ekki lengur. Ég get bara fyrir mitt litla líf ekki séð hverjir drekka kristal.
— Arnar (@ArnarVA) June 22, 2019