Það vantar ekki hryllinginn sem á sér stað í Íran og mannréttindabrotin eru svo mörg að það er engin leið að telja þau.
Í höfuðborginni Tehran hefur þó komið í ljós að það er alveg létt Beverly Hills stemning í gangi þar hjá ríku krökkunum.
Instagram reikningurinn „Rich kids of Tehran“ er með 145 þúsund fylgjendur og myndir frá honum má sjá hér að neðan.