Á Facebook síðu David Attenborough má sjá þessa mikilvægu færslu varðandi framtíð mannkynsins – og viðvörun sem ætti að hræða okkur til framkvæmda:
Á síðustu 5 árum hefur fjöldi býflugna fallið um 1/3. Ef býflugur myndu hverfa af yfirborði jarðar, myndi mannfólkið eiga fjögur ár eftir ólifuð. Á þessum árstíma geta býflugur litið út fyrir að vera að deyja eða dauðar, þrátt fyrir það, eru þær langt frá því. Býflugur geta orðið þreyttar og þær hafa hreinlega ekki næga orku til að snúa aftur til búsins síns, sem getur valdið því að það deyr út. Ef þú finnur þreytta býflugu heima hjá þér, er einföld lausn að af sykri og vatni sem mun orkuvæða þreytta býflugu. Blandaðu tveimur teskeiðum af sykri með teskeið af vatni, og leggðu þar sem býflugan nær til hennar. Þú getur líka hjálpað til með að deila þessum skilaboðum til að auka meðvitund um býflugur.