Eins og flestir vita þá var Ástralinn Steve Irwin þekktur sjónvarpsmaður fyrir þætti sína sem The Crocodile Hunter. Hann var líka náttúruverndarsinni og umsjónarmaður dýragarðs í Ástralíu.
Hann lést 4. september 2006 við upptökur á þætti þegar stingskata stakk hann í hjartastað.
Fjórtán ára sonur hans er nú orðinn svo góður dýralífsljósmyndari að það er bara tímaspursmál þangað til að hann fær verðlaun fyrir myndirnar sínar.
Hér fyrir neðan sjáið þið tuttugu myndir sem sanna það.
14-year-old Robert is following his late father’s footsteps and helping the world fall in love with nature