Ólíkt því sem margir halda þá virðist staðreyndin vera sú að heimurinn er í alvörunni að verða betri staður með hverju árinu sem líður.
Hér eru sjö línurit sem sýna það skýrt og skilmerkilega:
1: Life expectancy continues to rise
2: Child mortality continues to fall
3. Fertility rates are falling
Þetta eru frábærar fréttir fyrir fólk sem hefur áhyggjur af offjölgun heimsins, en miðað við þessa þróun þá ætti mannfjöldi í heiminum að ná jafnvægi í kringum 11 milljarða árið 2100.
4. GDP growth has accelerated in developed countries
5. Global income inequality has gone down
6. More people are living in democracies
7. Conflicts are on the decline
Svo máltakið sem við ættum víst að temja okkur er: „Heimur batnandi fer“ – því að það er sannleikurinn í málinu.