Þessi ballerína er einstaklega fær, en henni fannst það ekki vera alveg nóg til að fullkomna atriðið sitt – svo hún bætti við einu óvæntu sem enginn bjóst við.
Fyrir vikið uppskar hún blöndu af aðdáun og hlátri frá fólki – það verður að segjast að þetta er tær snilld hjá henni: