Það hefur vægast sagt mikið breyst síðan 1961 þegar kemur að markaðssetningu fyrir konur.
Þess vegna er alltaf jafn svakalegt að sjá gamlar auglýsingar eða myndbönd frá þessum tíma sem eiga að höfða til kvenna, því maður trúir varla að þetta hafi einu sinni verið svona.
En, svona var ræktin fyrir konur árið 1961: